siðareglur


Ungmennafélagið Fjölnir vinnur eftir siðareglum Æskulýðsvettvangsins. Siðareglur þessar gilda fyrir alla Fjölnismenn sem til lengri eða skemmri tíma starfa fyrir félagið. Siðareglurnar gilda fyrir alla iðkendur, sjálfboðaliða og starfsemi í nafni Ungmennafélagsins Fjölnis jafnt í húsnæði félagsins sem utan þess.

Siðareglur Æskulýðsvettvangsins