Velkomin í Fjölni


Ungmennafélagið Fjölnir er fjölgreina íþróttafélag með 11 íþróttagreinum. Við viljum tryggja, að börnin okkar hafi aðgang að góðri þjálfun, í góðum félagsskap og hjá félagi, sem þau og við erum stolt af. Það er besta forvarnarstarf sem til.

Sjálfboðaliðar


Taktu þátt

186

STARFSMENN

4024

IÐKENDUR

250

SJÁLFBOÐALIÐAR

11

ÍÞRÓTTAGREINAR

STARFSMENN SKRIFSTOFU


Skrifstofa Fjölnis er staðsett í Egilshöll. Þar má nálgast upplýsingar um alla starfsemi félagsins ásamt upplýsingum um æfingagjöld og innheimtur, einnig má senda fyrirspurnir á skrifstofa@fjolnir.is eða hafa samband í síma 578-2700.

STARFSMENN DALHÚSA


Í Dalhúsum starfa þrír starfsmenn Fjölnis. Helstu verkefni þeirra eru almenn húsvarsla í Dalhúsum, móttaka grunnskólabörna og iðkendum Fjölnis, baðvarsla og þrif á húsnæðinu, almenn gæsla og að fylgja eftir umgengnisreglum Dalhúsa ásamt umhirðu á grasvöllum(útisvæði) á sumrin.

Upplýsingar til félagsmanna

Kæru forráðamenn, iðkendur og þjálfarar, Í ljósi nýrra takmarkana á samkomum frá og með 31. júlí til og með 13. ágúst er þeim tilmælum beint til…

Tilkynning um barnamótið sem á að fara fram 2.-4. október.

Tilkynning frá Skautafélgai Akureyrar um barnamótið sem á að vera helgina 2.-4. október. "Í kvöld fundaði hokkístjórn SA, stjórn foreldrafélags SA…

Skautamót á Akureyri

Flottur hópur Fjölnisstúlkna hélt norður á Akureyri um helgina til að keppa á Haustmóti ÍSS og Frostmótinu. Langt er síðan síðasta mót var haldið þar…

Hokkí markaður fimmtudaginn 1. október

Við ætlum að hittast í Íssalnum fimmtudaginn 1. október milli 18:30 og 19:30 með gamla íshokkídótið sem við erum hætt að nota og koma því í pening…

Litríkur og spennandi fyrsti leikur Fjölnis kvenna

26.9 2020 Fyrsti leikur nýskipaðs liðs Bjarnarins hjá meistaraflokks kvenna í Fjölni fór fram í gær þegar þær mættu SA í Egilshöll. Bæði lið mættu…

Upphitun: FH – Fjölnir

Pepsi Max deild karla 18. umferð FH - Fjölnir Sunnudaginn 27. september kl. 14:00 í Kaplakrika Næst liggur leið okkar Fjölnismanna í Kaplakrika.…

Sunddeild Fjölnis hefur gert samning við Aquasport

Sunddeild Fjölnis hefur skrifað undir styrktarsamning við Aquasport sem gefur iðkenndum sund íþróttar góð kjör og styrki hjá Aquasport en þeir eru…

Upphitun: Fjölnir – ÍA

Pepsi Max deild karla10. umferðFjölnir - ÍAFimmtudaginn 24. september kl. 16:15 Extra vellinum Á fimmtudag Fjölnir og ÍA í Pepsi Max deild karla.…

Upphitun: Fjölnir – KA

Pepsi Max deild karla 17. umferð Fjölnir – KA Laugardaginn 19. september kl. 14:00 á Extra vellinum Leiðin var löng frá Seltjarnarnesi í Grafarvog…